fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Segir Salah einn þann besta í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er einn besti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar segir Glen Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool.

Johnson hefur lagt skóna á hilluna en fylgist grant með gangi mála hjá sínu fyrrum félagi þar sem Salah spilar stórt hlutverk.

Salah hefur skorað 156 mörk í 254 leikjum fyrir Liverpool undanfarin fimm ár og að sögn Johnson er hann einn sá besti frá upphafi til að spila í deildinni.

,,Já, Salah er einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi,“ sagði Johnson.

,,Hann er einn af þeim fljótustu til að skora svo mörg mörk fyrir eitt lið og er í heimsklassa.“

,,Þegar hann er upp á sitt besta er mjög erfitt að stoppa hann svo það er ekki annað hægt en að nefna hann sem einn af þeim bestu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“