fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segir Salah einn þann besta í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er einn besti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar segir Glen Johnson, fyrrum leikmaður Liverpool.

Johnson hefur lagt skóna á hilluna en fylgist grant með gangi mála hjá sínu fyrrum félagi þar sem Salah spilar stórt hlutverk.

Salah hefur skorað 156 mörk í 254 leikjum fyrir Liverpool undanfarin fimm ár og að sögn Johnson er hann einn sá besti frá upphafi til að spila í deildinni.

,,Já, Salah er einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi,“ sagði Johnson.

,,Hann er einn af þeim fljótustu til að skora svo mörg mörk fyrir eitt lið og er í heimsklassa.“

,,Þegar hann er upp á sitt besta er mjög erfitt að stoppa hann svo það er ekki annað hægt en að nefna hann sem einn af þeim bestu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“