fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ættu að gera allt til að ná Ronaldo í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætti að gera allt til að reyna við Cristiano Ronaldo í sumar að sögn Paul Merson sem lék eitt sinn með Arsenal og enska landsliðinu.

Chelsea er að styrkja sig í sumarglugganum en þarf enn á framherja að halda eftir brottför Romelu Lukaku.

Það er þekkt að Ronaldo vilji komast burt frá Manchester United og er það maðurinn sem Chelsea þarf í sitt lið að sögn Merson.

,,Chelsea mun ekki enda ofar en í þriðja sæti ef þeir semja ekki við heimsklassa framherja,“ sagði Merson.

,,Það er einn þannig leikmaður á markaðnum sem hentar, Cristiano Ronaldo. Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly eru góðir leikmenn og munu hjálpa Chelsea.“

,,Það er fram á við sem þeir þurfa mestu hjálpina því Kai Havertz er ekki framherji fyrir mér og skorar ekki 20 mörk á tímabili. Það er eitthvað sem Ronaldo myndi klárlega gera.“

,,Hver er bestur í að klára færin ef þú kemur með góða bolta inn í teiginn? Ronaldo! Chelsea ætti 100 prósent að reyna við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum