fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Boro fær markvörð Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 12:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zack Steffen er genginn í raðir Middlesbrough frá Manchester City.

Steffen er 27 ára gamall markvörður en hefur átt í erfiðleikum með að fá mínútur með Man City, enda Ederson á undan honum í goggunarröðinni.

Steffen hefur leikið 21 leik með Man City síðan hann kom til félagsins árið 2019.

Boro leikur í ensku Championship-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“