fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan veit ekki næstu skref í máli Gylfa

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. júlí 2022 12:00

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester veit ekki hver næstu skref í máli Gylfa Þórs Sigurðssonar verða. Þetta segir hún í svari við fyrirspurn 433.is.

Gylfi var handtekinn fyrir ári síðan, grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Hann hefur síðan verið laus gegn tryggingu og í ferðabanni frá Englandi. Tryggingin rann út á laugardag.

„Eins og áður hefur komið fram er trygging hans á enda og eins og staðan er núna vitum við ekki hver næstu skref verða,“ segir í svari lögreglunnar.

Gylfi Þór er nú án félags en samningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið Everton rann út um síðustu mánaðarmót. Gylfi er 32 ára gamall en hann hefur verið í atvinnumennsku í fótbolta í 17 ár.

Hann lék ekkert með Everton á síðustu leiktíð eftir að lögreglan í Manchester hóf rannsókn vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes