fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Mbappe neyddur til að hafna Real?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Kylian Mbappe skrifaði undir nýjan samning við Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe var talinn vera á förum frá PSG og til Real Madrid en hann krotaði undir til ársins 2025.

Hugo Sanchez, fyrrum leikmaður Real, er á því máli að Mbappe hafi þurft að neita Real og mun fara þangað í framtíðinni.

Sanchez skoraði sjálfur 208 mörk í 283 leikjum fyrir Real og er viss um að Frakkinn endi þar einn aginn.

,,Mbappe er ekki búinn að harðneita Real Madrid, hann þurfti að segja nei vegna pólítiskra ástæðna og pressu frá fjölskyldunni,“ sagði Sanchez.

,,Miðað við hvernig ég þekki hann þá er ég viss um að hann muni spila fyrir Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið