fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Viðræðurnar á mikilvægu stigi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Manchester United og Ajax munu í dag funda um hugsanleg félagaskipti Lisandro Martinez, leikmanns síðarnefnda félagsins.

Martinez hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar. Arsenal er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn.

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að viðræður á milli Ajax og Man Utd séu að nálgast mikilvægt stig.

Martinez er að upplagi miðvörður, það hefur vakið athygli þar sem hann er mjög lágvaxinn.

Þá getur þessi argentíski landsliðsmaður einnig spilað sem vinstri bakvörður og fært sig upp á miðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið