fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ástin slokknaði eftir tuttugu ára samband

433
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 09:58

Francesco Totti og Ilary Blasi / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Francesco Totti og sjónvarpskonan Ilary Blasi hafa slitið sambandi sínu.

Höfðu þau verið saman í um tuttugu ár. Þau kynntust snemma sumars árið 2002.

Saman eiga Totti og Blasi þrjú börn.

Totti er algjör goðsögn í Rómarborg. Þar lék hann allan sinn feril með Roma.

Ítalinn lék á sínum leikmannaferli 619 leiki með Roma. Í þeim skoraði hann 250 mörk.

Þá lék Totti alls 58 A-landsleiki fyrir hönd Ítalíu. Þar skoraði hann níu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn