fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem ferðast ekki með Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 19:55

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur valið fimm leikmenn sem ferðast ekki með félaginu í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Barcelona reynir nú að losna við leikmenn af launaskrá en þrír nokkuð þekktir leikmenn fá ekki að ferðast með.

Það eru varnarmennirnir Samuel Umtiti og Oscar Mingueza sem og markvörðurinn Neto sem var áður hjá Valencia.

Riqui Pug er heldur ekki ekki í plönum Xavi og fer ekki með sem og framherjinn Rey Manaj.

Umtiti er mögulega stærsta nafnið á þessum lista en honum hefur verið tjáð að finna sér nýtt félag og sem fyrst.

Mingueza á einnig að baki fjölmarga leiki fyrir Börsunga en mun ekki koma mikið við sögu á næstu leiktíð ef hann verður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar