fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Skoti dæmir leik Víkings og Malmö annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:00

John Beaton að störfum í heimalandinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skoskt dómarateymi sem dæmir leik Víkings Reykjavíkur og Malmö.

Um síðari leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu er að ræða. Hann fer fram hér heima annað kvöld.

Aðaldómari verður John Beaton. Aðstoðardómarar verða Daniel McFarlane og Douglas Potter. Loks verður David Dickinson fjórði dómari.

Fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri Malmö. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar í Víkingi spiluðu þó frábærlega í leiknum.

Kristall Máni Ingason hlaut afar umdeilda brottvísun eftir að hafa skorað fyrsta mark Víkings seint í fyrri hálfleik. Hann fékk þá sitt seinna gula spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö.

Leikurinn á morgun fer fram klukkan 19:30 og verður spilaður í Víkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar