fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

„Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 11:30

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í vikunni.

Liðið er í öðru sæti Lengjudeildar karla en hefur þó ekki verið mjög sannfærandi. Flestir bjuggust við að Fylkir færi örugglega upp í efstu deild á ný.

Fylkir vann öruggan 0-3 sigur á botnliði Þróttar Vogum í síðustu umferð. „Þrátt fyrir að hafa unnið þennan leik þurfa þeir að rífa sig í gang. Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

Hrafnkell vill sjá liðið styrkja sig. „Þeir gætu þurft að skoða að fá einhverja leikmenn inn. Ég væri til að sjá kraftmikinn miðjumann sem getur brotið upp leikinn.“

Fylkir tekur á móti Þór í næsta leik Lengjudeildarinnar. Hann fer fram á morgun.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
Hide picture