fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tuchel mjög til í að vinna með Ronaldo

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 21:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo en þetta kemur fram í frétt Sky Sports.

Eins og gefur að skilja á Ronaldo marga aðdáendur um allan heim en hann er einn besti leikmaður sögunnar.

Samkvæmt Sky þá myndi Tuchel vilja vinna með Ronaldo sem er orðaður við enska félagið í dag.

Ronaldo er að reyna að komast burt frá Manchester United en hann vill spila í Meistaradeild Evrópu.

Tuchel þekkir það vel að vinna með stórstjönum en hann var áður hjá PSG þar sem stjörnurnar Neymar og Kylian Mbappe spila.

Chelsea er að skoða þann möguleika að fá Ronaldo sem er einnig orðaður við Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina