fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

PSG staðfestir nýjan stjóra á morgun

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:14

Galtier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chrisophe Galtier hefur skrifað undir samning við Paris Saint-Germain og er nýr stjóri félagsins.

Fabrizio Romano staðfestir þetta á Twitter síðu sinni í kvöld og segir að allt á milli aðila sé klappað og klárt.

Galtier tekur við af Mauricio Pochettino sem náði ekki að heilla með frammistöðu franska stórliðsins í Meistaradeildinni.

Galtier verður kynntur sem stjóri PSG á morgun en hann yfirgefur Nice til að koma sér til Parísar.

Galtier hefur náð frábærum árangri sem stjóri á sínum ferli og þá aðallega með St. Etienne frá 2009 til 2017 og svo Lille frá 2017 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern