fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Brandarinn sem á að hafa stútað sambandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Chelsea sagði brandara við Romelu Lukaku sem fór ekki vel í hann og stútaði í raun sambandi þeirra.

Staðfest var í gær að Chelsea hefði lánað Lukaku til Inter, ári eftir að hafa keypt hann frá Inter fyrir um 100 milljónir punda.

Lukaku fann engan takt hjá Chelsea og vildi ólmur fara. Viðtal sem hann fór í desember setti hann í vonda stöðu hjá Chelsea.

Þessi 29 ára framherji fór strax að sakna Inter og lét vita af því í viðtölum. Samkvæmt Nizaar Kinsella blaðamanni Goal voru fleiri mál sem gerðu samband Tuchel og Lukaku erfitt.

„Að sjá Lukaku tala svona um Inter í viðtali var árás á stuðningsmenn Chelsea. Það stútaði því sambandi,“ segir Nizaar Kinsella.

„Svo var annað atvik. Lukaku og Tuchel voru að horfa á Tottenham leik og Tuchel sagði ´Þarna er pabbi þinn´ um Antonio Conte. Þetta var brandari en hann fór ekki vel í Lukaku.“

Conte var stjóri Inter þegar Lukaku var þar og raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze