fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Steini Magg er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. júní 2022 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Magnússon gítarleikari – Steini Magg – er látinn, 66 ára að aldri, en hann fæddist þann 3. október árið 1955. Steini var einn virtasti og besti gítarleikari íslenskrar rokksögu og var meðal annars í hljómsveitunum Eik, Þeyr og Bubbi-MX21.

Frammistaða Steina á 50 ára afmælistónleikum Bubba Morthens árið 2006 með hljómsveitinni MX21 er ógleymanleg flestum sem urðu vitni að þeim tilþrifum.

Steini sendi einnig frá sér sólóplötur árin 1982 og 2015 sem fengu góða dóma. Einnig spilaði hann inn á fjölda hljómplatna.

DV sendir öllum ættingjum og vinum Steina Magg innilegar samúðarkveðjur og þakkar framlag hans til tónlistarsögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“