fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sex ár frá því aðstoðarþjálfari United missti andlitið yfir marki Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren er mættur aftur til starfa hjá Manchester United en hann mætti aftur í dag í fyrsta sinn í mörg ár. McClaren var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson árið 1999 þegar liðið vann þrennuna.

McClaren er nú mættur aftur til starfa og verður aðstoðarmaður Erik Ten Hag.

27 júní er merkisdagur í lífi McClaren en fyrir sex árum síðan var hann sérfræðingur Sky Sports yfir landsleik Englands og Íslands á EM 2016.

Augnablikið þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi í 2-1 er sögufrægt en McClaren lýsti atvikinu á Sky og trúði ekki því sem hann sá.

Nú sex árum síðar hefur McClaren aftur störf hjá United en atvikið frá 2016 er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig