fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Svala gat ekki hunsað þessa athugasemd – „Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála að tilkynning tónlistarkonunnar Svölu Björgvinsdóttur á samfélagsmiðlum í gær vakti mikla athygli, en hún greindi frá því að hún og Alexander Alexandersson, sem er fæddur 1998 og því töluvert yngri en Svala, væru komin á fast eftir að hafa verið að hittast í nokkrar vikur.

Fréttablaðið skrifaði um þetta frétt og birti hana á Facebook-síðu sinni. Þar tjáðu margir sterkar skoðanir en Svölu fannst hún ekki geta hunsað eina tiltekna athugasemd.

Hún hljóðar svo: „Vonandi ekki annar dópsali, en það er þó alltaf betra að fá dópið frítt.“

Þá svaraði Svala: „Elsku þú. Rosa­lega ertu ó­við­eig­andi! Ég hef aldrei á ævi minni tekið eitur­lyf og ég drekk ekki einu sinni á­fengi, vonandi líður þér vel að tala svona um per­sónu sem þú þekkir ekki neitt. Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda.“

Hátt í fimm hundruð manns hafa brugðist við athugasemd Svölu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna