fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

De Jong áfram efstur á óskalistanum og nýtt tilboð er á leið á borð Börsunga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong er áfram efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið. Félagið undirbýr nú nýtt tilboð í hann ef marka má frétt Manchester Evening News. 

Man Utd bauð á dögunum 51,6 milljónir punda auk bónusgreiðslna síðar meir. Því var þó hafnað á dögunum.

Barcelona vill ekki fá minna fyrir miðjumanninn en félagið borgaði Ajax fyrir þremur árum, 65 milljónir punda.

Talið er að Barcelona vilji 65 milljónir punda strax, auk greiðslna síðar meir fyrir leikmanninn, eigi félagið að selja.

Erik ten Hag er nýr stjóri Man Utd og vinnur hann að því að endurbyggja liðið eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð.

De Jong vann með ten Hag hjá Ajax. Þeir voru til að mynda saman hjá Ajax er liðið fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmum þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans