fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KV 1 – 1 Þróttur V.
0-1 Alexander Helgason (’42)
1-1 Einar Már Þórisson (’80, víti)

Þróttur Vogum fékk sitt annað stig í Lengjudeild karla í kvöld er liðið spilaði við KV á útivelli.

Um var að ræða tvö af neðstu liðum deildarinnar en KV var með þrjú stig fyrir leik og Þróttur aðeins eitt.

AlexandeR Helgason skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld en hann kom Þrótturum yfir á 42. mínútu.

Staðan var 1-0 fyrir gestunum þar til á 80. mínútu er Einar Már Þórisson jafnaði metin fyrir KV.

Markið kom úr vítaspyrnu sem var dæmd á markmanninn Rafal Stefán Daníelsson sem sá einnig rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið