fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Pólland vann Wales í Þjóðadeildinni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 18:36

Robert Lewandowski og liðsfélagar í pólska landsliðinu / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland og Wales áttust við í fyrsta leik liðanna í A4-riðlinum í Þjóðadeildinni í kvöld. Það voru Pólverjar sem höfðu betur eftir að hafa lent undir.

Johny Williams kom Walesverjum í forystu þegar sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en Jakub Kaminski jafnaði fyrir Pólland á 72. mínútu. Það var svo Karol Swiderski sem tryggði Pólverjum 2-1 sigur þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Pólland er því með þrjú stig. Wales er án stiga líkt og Holland og Belgía sem eiga eftir að spila sinn fyrsta leik.

Sigurvegari riðilsins fer áfram í úrslitakeppnina en liðið sem endar í neðsta sæti fellur niður í B-riðil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“