fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Oliver framlengir í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2024.

Þrátt fyrir að hafa tvívegis farið erlendis í atvinnumennsku, með AGF í Danmörku og svo Bodö/Glimt í Noregi, hefur Oliver þegar leikið 162 mótsleiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 9 mörk.

Þá á hann að að baki tvo A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hvorki fleiri né færri en 50 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Oliver hefur leikið afar vel í upphafi móts í sterku Blikaliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu