fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Cavani yfirgefur Man United

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edison Cavani hefur yfirgefið Manchester United eftir tvö tímabil hjá félaginu. Argentínumaðurinn er 35 ára gamall og rann út á samningi í sumar.

Cavani gekk til liðs við United í október 2020 þegar Ole Gunnar Solskjaer var þjálfari.

Hann skoraði 10 mörk í 26 deildarleikjum á sínu fyrsta tímabili en tækifærin voru af skornum skammti í ár og skoraði hann aðeins tvo mörk í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, staðfesti brottför Cavani fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace um síðustu helgi í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en Erik Ten Hag tók formlega við sem knattspyrnustjóri United í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag