fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Richarlison gerði grín að Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 19:43

Richarlison fær sér í glas eftir að Everton bjargaði sér frá falli. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, heldur áfram að fara mikinn á Twitter. Hann gerði grín að Liverpool í dag eftir að félagið missti naumlega af Englandsmeistaratitilinum.

Liverpool kláraði leik sinn gegn Wolves í dag, 3-1, en Manchester City vann magnaðan endurkomusigur á Aston Villa á sama tíma og tryggði sér titilinn.

Þessu hafði Richarlison gaman að eins og sjá má í meðfylgjandi tísti.

Í síðustu viku stal Brasilíumaðurinn einnig fyrirsögnunum með færslu á Twitter um Jamie Carragher, Liverpool-goðsögn. „Þvoðu á þér munninn Carragher áður en þú talar um mig og Everton. Ég ber enga virðingu fyrir þér,“ skrifaði hann þá. Carragher hafði skotið á Richarlison fyrir að láta sig falla of mikið til jarðar í leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar