fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Erik ten Hag mættur á svæðið

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, verðandi stjóri Manchester United, er á Selhurst Park þar sem liðið heimsækir Crystal Palace í lokaleik tímabilsins í dag.

Það varð ljóst í vor að ten Hag tæki við Man Utd. Hann hætti hjá Ajax til að taka við liðinu.

Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóri í lok síðasta árs. Hann fær nú starf á bakvið tjöldin á Old Trafford.

Man Utd er í sjötta sæti deildarinnar og þarf að vinna Palace í dag til að eiga ekki á hættu að missa af Evrópudeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum