fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Ingibergur náði merkum áfanga í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 17:25

Ingibergur Kort Sigurðsson. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibergur Kort Sigurðsson skoraði annað mark Kormáks/Hvatar í 3-0 sigri gegn Kára í 3. deild karla í dag. Hann hefur þar með skorað í öllum deildum á Íslandi.

Ingibergur er 24 ára gamall en hann lék með Kormáki/Hvöt í yngri flokkum áður en hann fór í Fjölni. Hann kom svo við í Njarðvík, lék þrjá leiki í 2. deild og skoraði þrjú mörk, áður en hann hélt til Víkings Ólafsvík. Lék hann með Ólsurum í næstefstu deild. Ingibergur gerði þrjú mörk í 16 leikjum í deildinni.

Hann fór svo aftur í Fjölni og tók slaginn með liðinu í næstefstu deild árið 2019 og efstu deild 2020. Ingibergur skorað sjö mörk á fyrra tímabilinu og eitt á því síðara.

Í fyrra lék Ingibergur tvo leiki með Vatnalitljum í 4. deild og skoraði eitt mark. Hann hélt svo aftur til Ólafsvíkur.

Í dag skoraði Ingibergur svo í fyrsta leiknum með Kormáki/Hvöt í 3. deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick