fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Bara eitt í huga Lewandowski og ekkert annað kemur til greina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:30

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, vill komast frá félaginu í sumar.

Hinn 33 ára gamli Lewandowski hefur verið hjá Bayern í hátt í áratug og vill nýja áskorun. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum.

Pólverjinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona og ætlar hann sér að komast þangað.

Það er þó ekki víst að Bayern sé tilbúið að leyfa leikmanninum að fara. Lewandowski og umboðsmaður hans bíða eftir að félagið taki ákvörðun og finni arftaka leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með