fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Íslendingalið áfram í norska bikarnum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 20:04

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið fóru áfram í 1. umferð norska bikarsins í kvöld.

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Noregsmeistara Bodö/Glimt í 4-0 útisigri á Rana. Samúel Kári Friðjónsson kom inn á í hálfleik er topplið Viking vann 6-1 sigur á Rosseland.

Viðar Örn Kjartansson var á bekknum er Vålerenga vann Kolbu KK 5-1.

B-deildarliðið Sogndal með þá Jónatan Inga Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarsson innanborðs vann 5-0 útisigur á Florö. Hörður Ingi var ekki með Sogndal í dag.

Arnór Gauti Ragnarsson lék með Hönefoss í 4-0 tapi liðisins fyrir Strömsgodset. Ari Leifsson lék ekki með Strömsgodset í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot