fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fréttir

Beraði sig í Laugardal

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 07:04

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 18 í gær var karlmaður handtekinn í Laugardal eftir að hann hafði berað sig. Hann var í mjög slæmu ástandi vegna ölvunar og vímuástands og óviðræðuhæfur. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður nú í morgunsárið. Í framhaldi verður kannað hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum vegna háttsemi mannsins.

Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar yfir helstu verkefni hennar frá því síðdegis í gær.

Átta ökumenn voru handteknir á tímabilinu grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum. Tveir eru grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna.

Á sjötta tímanum í gær voru þrír handteknir í Kópavogi grunaðir um að vera með fíkniefni í fórum sínum.

Á tólfta tímanum var karlmaður handtekinn í Miðborginni en hann er grunaður um húsbrot.

Á sjötta tímanum í morgun var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Hálsahverfi. Skemmdir voru unnar á húsnæðinu og bifreið var stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Í gær

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Í gær

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli
Fréttir
Í gær

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“
Fréttir
Í gær

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi

Fær ekki að byggja gistihús á Laugavegi