fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Suarez á förum frá Atletico Madrid

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. maí 2022 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez mun kveðja spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid þegar samningur hans rennur út í sumar.

Úrúgvæinn gekk til liðs við Atletico frá Barcelona árið 2020 og skoraði 21 mark er Atletico vann spænska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sjö ár.

Suarez, sem er 35 ára gamall, hefur skorað 11 mörk í 34 leikjum á yfirstandandi tímabili. Liðið er í þriðja sæti með 68 stig þegar ein umferð er eftir og hefur þegar tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Suarez hefur átt farsælan feril í knattspyrnu og er almennt talinn einn besti framherji í heimi en ekki er víst hvar hann spilar á næstu leiktíð.

Ég gaf mig tvö hundruð prósent fram til félags sem opnaði dyrnar fyrir mér. Ég verð alltaf stuðningsmaður Atleti, sama hvert ég fer,“ sagði kappinn sem var klökkur er hann kvaddi stuðningsmenn félagsins í gær.

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Luis Suarez (@luissuarez9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína