fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Svava Rós skoraði tvö – Hlín lék í tapi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 16:17

Mynd: Bordeaux á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk fyri Brann í 10-0 sigri liðsins gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeild kvenna í dag.

Brann skaust á toppinn með sigrinum en liðið hefur unnið sjö og gert eitt jafntefli í átta leikjum í ár. Svava Rós skoraði fjórða og sjötta mark Brann á 35. og 51. mínútu.

Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Piteå í 2-1 tapi liðsins gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni. Hlín og félagar leiddu 1-0 í hálfleik eftir mark frá Katrinu Guillou. Clara Markstedt jafnaði fyrir heimakonunr á 85. mínútu og skoraði svo sigurmark liðsins á annarri mínútu uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram