fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Jörð nötraði á höfuðborgarsvæðinu – Skjálfti upp á 4,8 á Richter

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. maí 2022 17:03

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð krafmikill jarðskjálfti reið yfir rétt fyrir kl.17 í dag og fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu.

Fyrstu mælingar benda til þess að skjálftin hafi verið 4,5 á Richter og upptök hans hafi verið nálægt Þrengslunum á 8 kílómetra dýpi. Síðar var staðfest að styrkleikinn hafi verið 4,8vá Ricther.

Samkvæmt Veðurstofunni hefur takmörkuð eftirskjálftavirkni hefur fylgt í kjölfarið en þó má búast við henni áfram næsta sólahring og jafnvel daga.

Tilkynningar hafa borist að skjálftinn hafi fundist upp í Borgarfirði og allt austur í Fljótshlíð.

Þetta er stærsti skjálftinn sem að mælst hefur á svæðinu frá því að SIL-mælakerfi Veðurstofunnar var sett upp árið 1991.

Mikil viðbrögð voru á Twitter við skjálftanum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“