fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Son kýs Meistaradeildarsæti fram yfir Gullskóinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 11:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, sóknarmaður Tottenham, segist frekar vilja landa Meistaradeildarsæti með liðsfélögum sínum á tímabilinu en að vinna gullskó ensku úrvalsdeildarinnar.

Suður-Kóreumaðurinn hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, aðeins einu marki minna en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool þegar tvær umferðir eru eftir.

Totttenham er í 5. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Arsenal. „Það væri gott en það er mikilvægt fyrir okkur að ná fjórða sætinu,“ sagði Son. Son hefur skorað 10 mörk í síðustu átta leikjum sínum, þar á meðal þrennu á móti Aston Villa.

Aðspurður hvort hann myndi skipta út markaskorun fyrir Meistaradeildarsæti sagði hann: „Já. 100%. Auðvitað er gott að vera í baráttunni en ég hef sagt það nokkrum sinnum að það er mikilvægast að landa fjórða sætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“