fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Mourinho brast í grát í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 15:30

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Leicester í Sambandsdeildinni í gær en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Tammy Abraham kom Roma yfir strax á 11. mínútu leiksins en hann hefur verið í fantaformi á leiktíðinni. Leicester var meira með boltann í fyrri hálfleiknum en heimamenn voru hættulegri.

Ekkert mark var skoraði í seinni hálfleik og var mark Tammy Abraham það sem skildi liðin að í dag. Roma mun því leika til úrslita í Sambandsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta úrslitaleik Roma í Evrópu í yfir 30 ár en Jose Mourinho stjóri liðsins brast í grát að leik loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 4 dögum
Maðurinn er fundinn