fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Mourinho brast í grát í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 15:30

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Leicester í Sambandsdeildinni í gær en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Tammy Abraham kom Roma yfir strax á 11. mínútu leiksins en hann hefur verið í fantaformi á leiktíðinni. Leicester var meira með boltann í fyrri hálfleiknum en heimamenn voru hættulegri.

Ekkert mark var skoraði í seinni hálfleik og var mark Tammy Abraham það sem skildi liðin að í dag. Roma mun því leika til úrslita í Sambandsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta úrslitaleik Roma í Evrópu í yfir 30 ár en Jose Mourinho stjóri liðsins brast í grát að leik loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda

Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda
Fréttir
Í gær

Milljarða gjaldþrot Guðmundar á Núpum frá 2013 endurupptekið – Fundu 300 þúsund kall í viðbót

Milljarða gjaldþrot Guðmundar á Núpum frá 2013 endurupptekið – Fundu 300 þúsund kall í viðbót
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Í gær

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést