fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Van Persie hafnaði endurkomu á Old Trafford

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að Erik ten Hag verði næsti stjóri Manchester United.

Ten Hag er þessa stundina hjá Ajax en Man Utd ætlar að kaupa hann yfir.

Ralf Rangnick er nú bráðabirgðastjóri á Old Trafford en hann tekur að sér starf á bakvið tjöldin í sumar.

Samkvæmt frétt ESPN stóð Robin van Persie það til boða að taka við sem aðstoðarmaður ten Hag en fyrrum framherjinn á að hafa hafnað því. Van Persie starfar í dag sem aðstoðarþjálfari hjá Feynoord.

Van Persie lék með Man Utd frá 2012 til 2015. Hann kom frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“