fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn Arsenal

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, miðjumaður Arsenal, meiddist í síðasta leik er liðið tapaði 3-0 gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Líkur eru á að Ganverjinn verði frá í nokkra leiki.

Arsenal er í harðri baráttu við Tottenham og Manchester United um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leikíð. Liðið mátti því alls ekki við þessum meiðslum. Kieran Tierney, bakvörður Arsenal, meiddist einnig fyrir leikinn gegn Palace.

Tölfræði sem nú gengur um internetið er ekki til að gera stuðningsmenn Arsenal neitt bjartsýnni. Þar eru bornir saman leikir sem Partey hefur spilað og svo þar sem hann var fjarverandi.

Tölfræðin þegar Partey er með lítur mun betur út en liðið er til að mynda með helmingi hærra sigurhlutfall með hann innanborðs.

Tölfræðina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“