fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Neita að hafa fundað með Ragnick varðandi lausa þjálfarastöðu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríska knattspyrnusambandið neitar að hafa verið í sambandi við Ralf Ragnick, bráðabirgðaknattspyrnustjóra Manchester United, varðandi lausa landsliðsþjálfarastöðu hjá karlalandsliði sambandsins.

Sagt var frá því í austurrískum miðlum að Peter Schottel, yfirmaður knattspyrnumála hjá austurríska knattspyrnusambandinu hefði flogið til Manhcester í þeim erindagjörðum að kanna áhuga Ragnicks á þjálfarastöðunni.

Ragnick lætur af störfum sem bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United eftir yfirstandandi tímabil en áætlanir Manchester United gera ráð fyrir því að hann taki við ráðgjafastarfi hjá félaginu í kjölfarið.

Austurríska knattspyrnusambandið sá sig tilneytt til þess að gefa út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum varðandi málið.

,,Það hefur enginn fundur átt sér stað milli Peter Schottel, yfirmanns knattspyrnumála og Ralf Ragnick, knattspyrnustjóra Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum