fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Kaflaskil framundan hjá Bale

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. apríl 2022 20:15

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst að Gareth Bale mun fara frítt frá Real Madrid í sumar þegar samningur hans rennur út. Umboðsmaðurinn hans staðfestir þetta.

Bale kom til Real frá Tottenham árið 2013 og hefur gengið verið misjafnt í spænsku höfuðborginni. Margir vilja þó meina að Bale eigi meiri virðingu skilið en hann fær hjá Real. Velski landsliðsmaðurinn hefur til að mynda unnið fjóra Meistaradeildartitla með félaginu.

Þá er tölfræði Bale með Real Madrid ansi fín. Hann hefur skorað 106 mörk í 256 leikjum. Þá hefur hann lagt upp önnur 67.

Bale lék á láni með Tottenham á síðustu leiktíð. Nú er ljóst að hann mun róa á önnur mið í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið