fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

,,Ég held það muni allir spá Fram neðsta sæti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram og Keflavík var spáð falli í spá Fréttablaðsins fyrir neðri hlutann í Bestu deild karla í vikunni. Spáin var til umræðu í þættinum Íþróttavikan með Benna Bó á Hringbraut í gær.

Fram hefur í vetur misst þá Kyle McLagan og Harald Einar Ásgrímsson, lykilmenn úr vörninni á síðustu leiktíð, ásamt Danny Guthrie. Inn hafa komið þeir Jannik Pohl, Jesus Yendis og Thiago Fernandes.

,,Fram er eiginlega með slakari hóp en í fyrra. Þeir hafa misst tvo lykilmenn og hafa bætt við sig tveimur erlendum leikmönnum sem eru bara óskrifuð blöð. Ég held það muni allir spá Fram neðsta sæti,“ sagði Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, um spána.

Það var erfiðara að spá fyrir um hvaða lið félli með Fram. ,,Svo er hitt rosalega jafnt. Leiknir, sem er spáð áttunda sæti, gæti alveg fallið. Keflavík, sem er spáð í ellefta sæti, gæti alveg endað í sjöunda sæti,“ sagði Hörður.

Nánar er rætt um Bestu deild karla, sem og Bestu deild kvenna, í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
Hide picture