fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Pep varar stuðningsmenn Manchester United við

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 10:45

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur varað stuðningsmenn Manchester United við því að búast við góðu gengi ef að Erik ten Hag tekur við.

Man Utd hefur ráðir mörg stór nöfn frá því að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri. Menn á borð við Jose Mourinho, Louis van Gaal og Ralf Rangnick hafa stýrt liðinu. Þrátt fyrir það hefur árangurinn látið á sér standa.

,,Hann er góður stjóri, á því liggur enginn vafi,“ sagði Guardiola um ten Hag. ,,Það hafa hins vegar allir stjórarnir sem hafa verið hjá Man Utd síðan Sir Alex Ferguson fór líka verið.“

,,Það er ekki hægt að segja að David Moyes sé ekki góður stjóri eða Jose Mourinho. Allir stjórarnir hafa verið frábærir.“

Ten Hag er þessa stundina talinn líklegastur til að taka við Man Utd í sumar. Hann starfar nú hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester