fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

NATÓ segir að á bilinu 7-15 þúsund rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 23. mars 2022 17:08

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atlantshafsbandalagið, NATÓ, telur að á bilinu 7.000-15.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu í Úkraínu, en stríðið hófst fyrir fjórum vikum síðan.

Til samanburðar hefur verið nefnt að um 15 þúsund rússneskir hermenn hafi fallið í Afganistan á 10 ára tímabili.

Embættismaður innan NATÓ segir mat bandalagsins byggja á upplýsingum frá úkraínskum yfirvöldum, þeim upplýsingum sem Rússar hafa gefið upp sem og hernaðarupplýsingum sem aflað hafi verið. NATÓ metur það einnig svo að fyrir hvern látinn rússneskan hermann séu um þrír sem eru særðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innkalla rakettupaka

Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni