fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Rán í verslun í miðborginni – Meðvitundarlaus ökumaður var ekki meðvitundarlaus

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. mars 2022 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var rán framið í verslun í Miðborginni. Ræninginn stal vörum og veittist að starfsmanni og komst síðan á brott. Hann var handtekinn um klukkustund síðar og vistaður í fangageymslu.

Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um meðvitundarlausan ökumann í kyrrstæðri bifreið á miðri akbraut. Meðvitundarlausi ökumaðurinn reyndist ekki vera meðvitundarlaus heldur í mikilli vímu og annarlegu ástandi. Hann tók lögreglumönnum ekki fagnandi og sló til þeirra. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn síðdegis í gær grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Hann reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum.

Í Árbæ kom eldur upp í bifreið um miðnætti. Önnur bifreið skemmdist einnig vegna hitans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“