fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Lífhræddur Pútín hreinsar til – 1.000 starfsmenn reknir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. mars 2022 07:00

Er þetta að springa í andlitið á Pútín? Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé að hreinsa vel til í innsta hring sínum. Daily Beast segir að hann hafi rekið rúmlega 1.000 manns úr starfsliði sínu nýlega.

Ástæðan er að sögn að Pútín óttast að eitrað verði fyrir honum, að minnsta kosti heldur Daily Beast því fram.

Fram kemur að það séu lífverðir, hreingerningafólk og kokkar sem hafi fengið að fjúka.

Miðillinn hefur eftir leyniþjónustumanni að ekki sé ólíklegt að einhver muni reyna að ráða Pútín af dögum: „Pútín veit að fólk mun reyna að drepa hann. Að drepa Pútín er ekki auðvelt verkefni en hann veit að það verður reynt. Það hræðir hann.“

Hann sagði jafnframt að líklega verði morðtilræði við Pútín gert af einhverjum í innsta hring hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
Fréttir
Í gær

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi