fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Afsökunarbeiðni ritstjórnar – Hjallastefnan að ósekju tengd við dómsmál

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 19. mars 2022 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok vikunnar áttu sér stað þau mistök að Hjallastefnan var nafngreind í frétt sem aðili að dómsmáli. Dómsmálið sneri að uppsögn á þungaðri konu sem hafði ráðið sig sem deildarstjóra á leikskóla.

Sjá einnig: Leikskóli sagði upp barnshafandi deildarstjóra – Greindi frá óléttunni sama dag og hún skrifaði undir ráðningasamning

Dómurinn birtist á vef héraðsdómstólana og vakti áhuga ritstjórnar enda athyglisverður dómur varðandi réttindi og skyldur starfsmanna.

DV fékk síðan ábendingu um að Hjallastefnan ræki umræddan leikskóla.  Í kjölfarið hringdi blaðamaður á vakt til þess að freista þess að fá það staðfest sem og mögulega einhver viðbrögð frá stjórnendum fyrirtækisins. Í umræddu símtali átti sér stað hörmulegur misskilningur sem skrifast alfarið á ritstjórn DV. Blaðamaður miðilsins taldi talsmann Hjallastefnunnar hafa staðfest aðild að málinu en slíkt var eins fjarri lagi og hugsast getur.

Í kjölfarið var birt frétt þar sem að Hjallastefnan var sögð aðili að málinu.

Undirritaður, sem ritstjóri miðilsins, vill biðjast innilegrar afsökunar á mistökunum og að hafa valdið starfsmönnum og ekki síður aðstandendum barna á Hjallastefnunni hugarangri og óþægindum.

Við höfum lært af þessum mistökum og munum gera okkar allra besta til að slíkt eigi sér ekki aftur stað.

 

Virðingarfyllst

Björn Þorfinnsson

Ritstjóri DV

 

Leikskóli sagði upp barnshafandi deildarstjóra – Greindi frá óléttunni sama dag og hún skrifaði undir ráðningarsamning

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Í gær

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega