fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Segja 150 rússneska hermenn hafa fallið í Mariupol í gær

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 06:20

Rússar láta skotum rigna yfir Maríupól. Gervihnattamynd: (c) 2022 Maxar Technologies/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að 150 rússneskir hermenn hafi fallið í gær þegar Rússar reyndu að ná hafnarborginni Mariupol á sitt vald. Úkraínumenn segjast hafa náð að hrinda árásinni.

Þau segja einnig að tveimur rússneskum skriðdrekum hafi verið grandað í bardögunum og að margir rússneskir hermenn hafi neitað að hlýða fyrirmælum yfirmanna sinna.

Úkraínumenn hafa borgina á valdi sínu en ástandið þar er hörmulegt. Rússar hafa látið stórskotaliðshríð rigna yfir borgina og matar- og vatnsskortur er í henni auk skorts á lyfjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin