fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Ótrúlegar framfarir hjá Guðmundi Felix

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 20:24

Guðmundur Felix - Mynd til vinstri: Skjáskot/Facebook - Mynd til hægri/Brynjar Snær Þrastarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftaverkamaðurinn Guð­mundur Felix Grétars­son, sem gekkst undir á­græðslu á báðum hand­leggjum í janúar árið 2021, birti mynd­band í færslu sem hann birti á Face­book-síðu sinni í kvöld þar sem hann sýnir þann magnaða árangur sem hann hefur náð á því rúma ári sem liðið er síðan hann fór í aðgerðina

Í myndbandinu má sjá Guðmund rétta fram hægri hönd sína og svo tekur hann upp mjóa stöng, því næst snýr hann henni nokkrum sinnum fram og til baka.

„Gripið mitt er að verða sterkara,“ segir Guðmundur í færslunni en hana og myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Í gær

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs