fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Ótrúlegar framfarir hjá Guðmundi Felix

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 20:24

Guðmundur Felix - Mynd til vinstri: Skjáskot/Facebook - Mynd til hægri/Brynjar Snær Þrastarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftaverkamaðurinn Guð­mundur Felix Grétars­son, sem gekkst undir á­græðslu á báðum hand­leggjum í janúar árið 2021, birti mynd­band í færslu sem hann birti á Face­book-síðu sinni í kvöld þar sem hann sýnir þann magnaða árangur sem hann hefur náð á því rúma ári sem liðið er síðan hann fór í aðgerðina

Í myndbandinu má sjá Guðmund rétta fram hægri hönd sína og svo tekur hann upp mjóa stöng, því næst snýr hann henni nokkrum sinnum fram og til baka.

„Gripið mitt er að verða sterkara,“ segir Guðmundur í færslunni en hana og myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gátu ekki lent í Keflavík og sneru við flugvélinni

Gátu ekki lent í Keflavík og sneru við flugvélinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“