fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum fór fram í gær

Fókus
Fimmtudaginn 10. mars 2022 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarmótið í ólympískum lyftingum var haldið í gær af Lyftingafélagi Mosfellsbæjar.

Það voru 25 keppendur í ár, þar af 19 konur. Töluvert var um afskráningar hjá körlunum en ýmsar ástæður liggja þar að baki. Á Íslandsmeistarmóti er keppt í þyngdarflokkum, og svo er verðlaunað fyrir stigahæstu konu og karl samkvæmt sinclair stigum. Eygló Fanndal Sturludóttir bar sigur úr býtum í stigakeppninni kvenna, með 88kg í snörun og 106kg jafnhendingu. Sá árangur skilaði henni glæsilegum 239.69 stigum. Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir og Katla Björk Ketilsdóttir áttu 2. og 3. sætið í stigakeppni kvenna en voru þær mjög jafnar á stigum. Heiðrún Stella með 231.7 stig og Katla með 231.2 stig.

Hjá körlunum vann Gerald Brimir Einarsson afgerandi sigur í stigakeppninni með 115 kg snörun og 150kg jafnhendingu og 310.34 stigum. Gerald hefur einugnis síðan 2019 og á því stuttan feril og eflaust töluvert rými fyrir bætingar.Úrslitin voru í eftirfarandi flokkum kvenna

-55kg flokkur kvenna

1. sæti Heiða Mist Kristjánsdóttir (LFK)

-59kg flokkur kvenna

1. sæti Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir (HENGILL)

2. sæti Rakel Ragnheiður Jónsdóttir (LFG)

-64kg flokkur kvenna

1. sæti Katla Björk Ketilsdóttir (MASSI)

2. sæti Thelma Mist Oddsdóttir (LFK)

3. sæti Sigurbjörg Óskarsdóttir (LFV)

-71kg flokkur kvenna

1. sæti Eygló Fanndal Sturludóttir (LFR)

2. sæti Auður Arna Eyþórsdóttir (LFG)

3. sæti Sólveig Þórðardóttir (LFR)

-76kg flokkur kvenna

1. sæti Kristín Dóra Sigurðardóttir (LFM)

2. sæti Guðný Björk Stefánsdóttir (LFG)

3. sæti Aldís Huld Höskuldsdóttir (LFK)

+87kg flokkur kvenna

1.  sæti Friðný Fjóla Jónsdóttir (HENGILL)

2. sæti Erla Ágústsdóttir (LFK)

3. sæti Ragna Helgadóttir (LFK)

Úrslitin voru í eftirfarandi flokkum karla

-73kg flokkur karla

1. sæti Viktor Jónsson (LFG)

-81 flokkur karla

1. sæti Bjarki Breiðfjörð (UMFS)

-89kg flokkur karla

1. sæti Gerald Brimir Einarsson (LFG)

2. sæti Jóhann Valur Jónsson (LFG)

-96kg flokkur karla

1. sæti Kári Walter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 3 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“