fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Hver ber ábyrgðina á mistökum rússneska hersins í Úkraínu?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. mars 2022 09:00

Úkraínskur hermaður við lík rússneskra hermanna í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest bendir til að hernaður Rússar í Úkraínu gangi ekki eins og lagt var upp með og raunar sé mikill munur á áætlunum þeirra og raunverulegu gengi þeirra í stríðinu. Eins og staðan er núna stefnir í langvarandi stríð með miklu mannfalli.

Margir sérfræðingar telja að nú geti svo farið að í Moskvu hefjist hreinsanir þegar reynt verður að draga einhvern til ábyrgðar fyrir lélega frammistöðu hersins í stríðinu.

Dögum saman hefur orðrómur verið á kreiki á samfélasmiðlum um að Sergej Sjojgu, varnarmálaráðherra, sé fallinn í ónáð hjá Pútín.

Annar orðrómur gengur út á að það sé leyniþjónustan FSB sem hafi beinlínis lokkað ráðamenn í Kreml inn í stríðið sem getur hugsanlega endað með miklum hörmungum fyrir Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil