fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Maðurinn sem var handtekinn vegna brunans í Auðbrekku laus úr haldi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 4. mars 2022 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem var handtekinn í tengslum við bruna í iðnaðarhúsi, sem hefur verið innréttað sem íbúðarhúsnæði, í fyrri nótt er laus úr haldi samkvæmt tilkynningu frá lögreglu.

Niðurstöður tæknideildar lögreglu um upptök eldsins liggur ekki fyrir.

TIlkynning í heild sinni:

„Karlmaður sem var handtekinn í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í húsi við Auðbrekku í Kópavogi í fyrrinótt er laus úr haldi. ´

Í gær var tæknideild lögreglu við eldsupptakarannsókn á vettvangi, en niðurstöður hennar liggja ekki fyrir.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska