fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Þrjú morðtilræði við Zelenskyy

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 09:16

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár tilraunir hafa verið gerðar til að ráða Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, af dögum á síðustu dögum.

The Times skýrir frá þessu. Segir blaðið að leigumorðingjar á vegum rússneskra stjórnvalda hafi reynt að ráða hann af dögum, það eru málaliðar sem tilheyra hinum svokölluðu Wagnersveitum. Auk þess hafi sérsveitarmenn frá Tsjetseníu reynt að ráða hann af dögum.

Allar tilraunirnar hafa þó mistekist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska