fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Sverrir Einar hættur að selja rússneskt áfengi í Nýju Vínbúðinni – Skoðað hvort lög heimili ÁTVR hið sama

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. mars 2022 13:00

Sverrir Einar Eiríksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýja Vínbúðin, sem athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson á og rekur, hefur tekið allar rússneskar vörur úr sölu á vefverslun sinni. Áður mátti finna nokkrar tegundir af vodka í versluninni, meðal annars Smirnoff og Imperia, sem koma frá Rússlandi. Þessar vörur, og þá sérstaklega Smirnoff vodkinn, hafa notið töluverðra vinsælda í vefverslun Nýju Vínbúðarinnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem send var á fjölmiðla.

Ákvörðunin um að fjarlægja vörurnar úr sölu er tekin í þeim tilgangi að mótmæla tilefnislausri innrás rússneskra hersins inn í Úkraínu. Áfram verður boðið upp á rúmlega 20 vörutegundir af vodka frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Lettlandi og Íslandi og á næstu dögum verða fleiri tegundir kynntar til sögunnar.

Í frétt Morgunblaðsins í morgun kom fram að það ákvörðun um hvort að ÁTVR hætti sölu á rússnesku áfengi sé undir ráðherra komið. „Við vit­um af þessu og erum að skoða hvort við höf­um laga­heim­ild til að taka þetta ein­hliða úr hill­un­um, þá er spurn­ing að heyra í birgj­un­um,“ sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR í samtali við blaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann