fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Símfyrirtækin bregðast við stríðinu og bjóða gjaldfrjáls símtöl til Úkraínu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:42

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk símfyrirtæki hafa ákveðið að veita gjaldfrjáls símtöl til Úkraínu.

Vodafone greindi frá ákvörðun sinni á föstudag og í dag ákvað Hringdu að fylgja þeim eftir. Ekki leið svo á löngu áður en Síminn og Nova slóust í hópinn.

Athygli hafði verið vakin á því á samfélagsmiðlum að hér á Íslandi býr fólk sem á ástvini í Úkraínu sem þau eru í stöðugum samskiptum við. Slíkum símtölum fylgi þó gífurlegur kostnaður.

Vodafone, líkt og áður segir, tilkynntu ákvörðun sína á föstudag. Í kjölfarið var skorað á önnur símfyrirtæki í landinu að bregðast við og hefur Hringdu nú svarað kallinu.

Nova brugðust við á ellefta tímanum í morgun.

Og Síminn fylgdi fast á eftir:

Uppfært: 12:19 

Síðan fréttin birtist fyrst hafa bæði Nova og Síminn slegist í för með Vodafone og Hringdu og hefur fréttin verið uppfært til að endurspegla það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Í gær

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Í gær

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“