fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Símfyrirtækin bregðast við stríðinu og bjóða gjaldfrjáls símtöl til Úkraínu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:42

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk símfyrirtæki hafa ákveðið að veita gjaldfrjáls símtöl til Úkraínu.

Vodafone greindi frá ákvörðun sinni á föstudag og í dag ákvað Hringdu að fylgja þeim eftir. Ekki leið svo á löngu áður en Síminn og Nova slóust í hópinn.

Athygli hafði verið vakin á því á samfélagsmiðlum að hér á Íslandi býr fólk sem á ástvini í Úkraínu sem þau eru í stöðugum samskiptum við. Slíkum símtölum fylgi þó gífurlegur kostnaður.

Vodafone, líkt og áður segir, tilkynntu ákvörðun sína á föstudag. Í kjölfarið var skorað á önnur símfyrirtæki í landinu að bregðast við og hefur Hringdu nú svarað kallinu.

Nova brugðust við á ellefta tímanum í morgun.

Og Síminn fylgdi fast á eftir:

Uppfært: 12:19 

Síðan fréttin birtist fyrst hafa bæði Nova og Síminn slegist í för með Vodafone og Hringdu og hefur fréttin verið uppfært til að endurspegla það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast